Aðalsíða‎ > ‎

*** Flugeldasalan

Sölustaðir Kyndils í Mosfellsbæ


Mikilvægasta tekjuöflun björgunarsveitanna er árleg sala flugelda í kringum áramótin.

Í ár er Kyndill með tvö sölustaði annars vegar í skúr við Krónuna í Háholti og hins vegar er að aðalsölustaðurinn í bækistöð okkar að Völuteigi 23.

Sjá staðsetningu á korti
(smellið á kortið til að stækka)


Opnunartímar:
28.-30. desember kl. 10:00-22:00
31. desember kl. 10:00-16:00

Nánari upplýsingar um flugeldasölu björgunarsveitanna má finna á flugeldavef Landsbjargar.

Upplýsingar um sölustaði Landsbjargar er að finna hér (PDF skjal).Farið varlega um áramótin


Öll meðferð flugelda krefst aðgæslu og mikilvægt að láta börn ekki leika sér með flugelda. Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur útbúið fræðslumyndband sem allir krakkar ættu að horfa á.

Munum eftir öryggisgleraugunum og förum varlega um áramótin.

Ekkert fikt !