Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

27. júní - 4. júlí 2008 - Hálendisgæslan

posted Dec 8, 2008, 4:33 PM by Kyndill Mosfellsbæ   [ updated Dec 8, 2008, 5:05 PM ]
Kyndill hefur tekið þátt í Hálendisgæslu Landsbjargar á Fjallabaki og Sprengisandi undanfarna daga.  Höfum við tvímennt með Björgunarfélagi Árborgar á Fjallabaki en jafnframt veitt ferðamönnum aðstoð á Sprengisandi sem hefur verið lokaður. (sjá myndir)
Comments