Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

7Tinda hlaupið 2013

posted Aug 18, 2013, 5:38 AM by Kyndill Mosfellsbæ   [ updated Aug 31, 2013, 3:12 AM ]
*************************************************************************************
Vegna slæmrar veðurspár er hlaupið fellt niður 
- þeir sem hafa þegar skráð sig munu fá endurgreitt að fullu
*************************************************************************************

Hið árlega 7 tinda hlaup í Mosfellsbæ verður haldið laugardaginn 31. ágúst 2013. Hlaupið hefst klukkan 10.00 við Íþróttasvæðið að Varmá. Boðið er upp á fjórar vegalengdir:


1 tindur - 12 km, 3000 kr.
3 tindar - 19 km, 5000 kr.
5 tindar - 35 km, 7000 kr.
7 tindar - 37 km, 9000 kr.
Forskráning á hlaup.is stendur til kl. 15, föstudaginn 30. ágúst. Einnig er hægt að skrá sig á staðnum frá kl. 8:00 á keppnisdag, en þá bættast 1.000 kr. við uppgefið verð.


Comments