Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Aðalfundur 2018

posted Sep 29, 2018, 2:05 PM by Hrannar Sigurðsson
Í dag var haldinn Aðalfundur sveitarinnar. 
Vel var mætt á fundinn af félögum sveitarinnar og ýmis mál rædd þar á meðal líðandi starfsár ásamt farið yfir ársskýrslur.
Átta nýjir meðlimir voru teknir inn á fundinum
Einnig var kosið í nýja stjórn sveitarinnar en sitjandi formaður gaf ekki kost á sér til endurkjörs. 
Ný stjórn var því kosin, 
Formaður: Björn Bjarnason
Varaformaður: Ásta Kristín Sigurðardóttir
Ritari: Guðmundur Vignir Þórðarson
Meðstjórnendur: Bent Helgason & Hrannar Sigurðsson
Varamenn: Helgi Kjartansson & Helgi Ólafsson
Comments