Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

7 tinda hlaupið í fullum undirbúningi

posted May 1, 2012, 6:59 AM by Íris Eva Einarsdóttir   [ updated May 1, 2012, 7:55 AM ]

Fjórða 7 tinda hlaupið verður haldið 9. júní næstkomandi og er undirbúningur í fullum gangi. Skátafélagið Mosverjar og Björgunarsveitin Kyndill Mosfellsbæ standa að þessu hlaupi og fór hópur úr Kyndli síðustu helgi að merkja hlaupaleiðina með GPS hnitum.
Boðið verður uppá að fólk getur skráð sig í mislangar hlaupaleiðir og einnig að fólk getur skráð sig í fjallgöngu. 
Hægt er að lesa allt um hlaupið og skráð sig hér.

 
 
Mynd
 
 
Mynd
Comments