Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Á leið í Hvangil

posted Mar 2, 2012, 5:20 AM by Íris Eva Einarsdóttir
Sleðamenn Kyndils eru nú að gera sig klára til að leggja af stað í Hvangil í hina árlegu sleðaæfingu Kyndils.
Æfingin verður haldin núna um helgina, 2. -  4.mars 2012.  Reiknað er með góðri mætingu en fleiri en 50 mans eru skráðir alls staðar að af landinu.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Comments