Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Árlega sveitarferðin í Hvanngil

posted Mar 15, 2012, 9:50 AM by Íris Eva Einarsdóttir
Núna um helgina verður farið í hina árlegu ferð Kyndils í Hvanngil. Skráðir eru yfir 20 manns og verður farið á bílum, fjórhjólum og sleðum. Á laugardeginum verður tekin sameiginleg æfing allra tækja og sjúkrahóps. Góð veðurspá er fyrir helgina eða frost, snjókoma og gola.
Hvetjum alla þá sem eru að fara í þessa ferð að vera með góða skapið með sér og vonum að helgin verði bæði lærdómsrík og skemmtileg.
 
 
 
 
 
Tekið af www.yr.no
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Comments