Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Dagstúr Dímon - Þórisjökull

posted Feb 10, 2009, 1:22 PM by Kyndill Mosfellsbæ
Sleðahópur Kyndils fór í dagsferð 1. febrúar sl. og var förinni heitið á Þórisjökul.

Markmið ferðarinnar var eins og venjulega að efla færni okkar á sleðunum og kynnast betur bakgarðinum okkar.  Þrátt fyrir frosthörkur undanfarnar vikur var ekki mikið um snjóalög við Skriðuna.  Færið batnaði þó fyrir ofan Þorp og var rennifæri frá Þorpi og inn að Þórisjökli.

Hér má sjá myndir.
Comments