Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Fjölskyldudagur Kyndils

posted May 31, 2012, 9:23 AM by Íris Eva Einarsdóttir
Síðastliðna helgi var haldinn fjölskyldudagur Kyndils í húsnæði björgunarsveitarinnar að Völuteig. Þar var boðið uppá pyslur og börn gátu spreytt sig í hoppiköstulum og í kassaklifri. Tækjakostur sveitarinnar var einnig til sýnis.
Fjölmargir komu og áttu góðan dag í góðum félagsskap.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Comments