Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Heimsókn í Slökkvistöðina að Tunguhálsi

posted Oct 26, 2012, 12:47 PM by Íris Eva Einarsdóttir
Nýliðar Kyndils fóru í heimsókn á stöð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins að Tunguhálsi í vikunni.
Þar fengu menn að sjá aðstöðu slökkviliðsmanna og tæki. Farið var yfir búnaðinn í brunabílunum og eins sjúkrabílanna þar sem fólk fékk nánari sýn á starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.

Björgunarsveitin Kyndill þakkar kærlega fyrir sig.2012-10-25 21.03.24.jpg
Comments