Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Helgafell í Hafnarfirði

posted Feb 5, 2012, 12:36 PM by Íris Eva Einarsdóttir
Sunnudaginn 5. febrúar fór hópur úr Kyndli ásamt nýliðum í Helgafellsgöngu í Hafnarfirði. Þar mátti sjá mikið af fólki á ferðinni á öllum aldri, veðrið var stillt og gott allan tímann sem hópurinn var á ferðinni.
Þökkum fyrir skemmtilega göngu.

 

Comments