Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Námskeið: Fyrsta hjálp 1

posted Jan 21, 2013, 5:36 AM by Kyndill Mosfellsbæ   [ updated Jan 21, 2013, 6:44 AM ]
Um helgina var haldið hjá Kyndli námskeið í Fyrstu hjálp 1 og sóttu bæði nýliðar námskeiðið svo og eldri félagar sér til upprifjunnar.  Fyrsta hjálp er eitt mikilvægasta námskeiðið sem björgunarmenn taka enda leggjum við metnað í að geta veitt skjólstæðingum okkar sem besta þjónustu.
Comments