Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Nýliðaferð á Sólheimajökull

posted Mar 11, 2012, 2:15 PM by Íris Eva Einarsdóttir
Hópur úr Kyndli fór í dag á Sólheimajökul í ísklifur. Þar var farið í grunnatriði ísklifurs og klifrað í kjölfarið. Rölt var svo að skoða íshella og fleira af þeim undrum sem jökullinn hafði uppá að bjóða. Hvasst var fyrripart dagsins en lægði síðdegis og engin úrkoma.
Þökkum alla sem voru í ferðinni fyrir skemmtilega ferð.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Comments