Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Ný stjórn kosin á aðalfundi

posted Sep 29, 2014, 1:16 AM by einarlar@kyndillmos.is   [ updated Sep 29, 2014, 1:32 AM ]
Laugardaginn 27. september síðastliðinn var aðalfundur Kyndils haldinn. Þar voru á dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf og meðal annars kosning til stjórnar. Þar komu þrír nýir einstaklingar inn í stjórn að þessu sinni og óskum tið þeim til hamingju með kosninguna og óskum þeim velfarnaðar í starfi.

Stjórnin er skipuð eftirfarandi einstaklingum

Formaður           
    Davíð Þór Valdimarsson
    
Varaformaður
    Einar Lárusson 
    
Ritari  
    Sólveig Ósk Ólafsdóttir
    
Meðstjórnandi  
    Ásta Kristín Sigurðardóttir 

Meðstjórnandi  
    Bent Helgason

Varamenn  
    Helgi Kjartansson 

    Ragnar Símonarson

Gjaldkeri  
    Óskar Ö Ágústsson

Netfang stjórnar Kyndils er stjorn(hjá)kyndillmos.is
Comments