Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Snjóflóðanámskeið

posted Jan 23, 2012, 1:21 AM by Íris Eva Einarsdóttir
Um helgina sótti hópur úr Kyndli námskeið í snjóflóðum. Bóklegi hlutinn var haldinn í Völuteig en verklegi hlutinn fór fram í Bláfjöllum. Hópurinn var stór og voru þar björgunarsveitarmenn m.a. frá Hveragerði, Þorlákshöfn og Árborg.
Þökkum kærlega fyrir gott og skemmtilegt námskeið.
Viljum einnig þakka Mosfellsbakarí fyrir að gefa okkur sætabrauð til að narta í á bóklega hlutanum.
 
 
 
 
 
Comments