Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Þökkum stuðninginn!

posted Jan 2, 2010, 3:36 PM by Kyndill Mosfellsbæ
Björgunarsveitin Kyndill óskar öllum Mosfellingum og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs og velfarnaðar á nýju ári.  Einnig viljum við þakka góð viðbrögð við flugeldasölunni okkar sem er mikilvægasta tekjuöflun félagsins.  

Árleg brenna og flugeldasýning verður síðan haldin á þrettándanum og hvetjum við alla til að fjölmenna.
Comments