posted Jan 8, 2009, 11:59 AM by Guðbrandur Örn Arnarson
[
updated Jan 8, 2009, 12:17 PM
]
Kyndli var að berast ábending um að nýr og stór svelgur hafi myndast í jaðri Vatnajökuls. Ekki er óalgengt að slíkir svelgir myndist við jökuljaðra og er mikilvægt að fara varlega í nágrenni við þá. Svelgurinn fannst á leiðinni frá Jökulheimum að Grímsfjalli.
Ferðamennirnir tóku GPS punkt N64 19 846 E18 08 075 og er svelgurinn um 50-100 metra sunnan við punktinn.