Aðalsíða‎ > ‎Fréttir‎ > ‎

Verslum flugeldana í heimabyggð

posted Dec 27, 2011, 6:36 AM by Kyndill Mosfellsbæ   [ updated Dec 27, 2011, 6:37 AM ]
Flugeldasalan er mikilvægasta fjáröflun björgunarsveitanna á hverju ári.  Það skiptir miklu málið að kaupa flugeldana í sinni heimabyggð og styrkja með því starf sinnar sveitar.  Í ár eru Kyndill með tvo sölustaði - annars vegar í bækistöð okkar við Völuteig og hins vegar við Krónuna í Háholti.

Þökkum stuðninginn.

Nánari upplýsingar um flugeldasöluna má finna hér.

Opnunartímar:
28.-30. desember kl. 10:00-22:00
31. desember kl. 10:00-16:00

Förum varlega - notum öryggisgleraugun.