Aðalsíða‎ > ‎

Unglingastarf

Grunnur að farsælu starfi björgunarsveitar er fólgið í þeirri nýliðun sem fæst með öflugu starfi unglingadeildar. Í Kyndli eru starfandi um 40 unglingar í yngri og eldri deildum.

Til að starfa með unglingadeild Kyndils þarftu að vera á aldrinum 14-18 ára. Í boði er skemmtilegt félagsstarf og fá meðlimir unglingadeildar þjálfun og leiðsögn frá reyndu björgunarsveitarfólki.  Mikil áhersla er lögð á útivist í náttúru Íslands.

Hafir þú áhuga á að ganga til liðs við unglingadeild Kyndils þá er um að gera að hringja og mæta á kynningarfund.

Umsjónarmaður unglingadeildar Kyndils er Ásta Kristín Sigurðardóttir (8962252 / rituhofdi(hjá)hotmail.com.

Heimasíða Unglingadeildar Kyndills er hér: Facebook


Comments