Dagbók‎ > ‎

24. Júlí 2008 - Týndur maður á Esjunni

posted Dec 8, 2008, 4:24 PM by Kyndill Mosfellsbæ
Leitarhópur og fjórhjólahópur leituðu að erlendum manni í Esjunni ásamt 120 öðrum leitarmönnum og þyrlu Landhelgisæslunnar. Leitað var við erfiðar aðstæður og var leit hætt uppúr 2 um nóttina. Maðurinn fannst látinn stuttu eftir að leit hófst morguninn eftir.
Comments