Dagbók‎ > ‎

27. Október 2008 - Gassprenging - slösuð ungmenni

posted Dec 8, 2008, 4:27 PM by Kyndill Mosfellsbæ
Leitarflokkur frá Kyndli leitaði að slösuðum unglingum í smáíbúðahverfinu í kjölfar gassprengingar í bílskúr.  Hópur unglinga slasaðist í sprengingunni og hafði sést til nokkurra hlaupa frá vettvangi og lék grunur á um að slasaðir gætu verið í húsagörðum í nágrenninu.
Comments