Dagbók‎ > ‎

29.-30. Maí 2008 - Jarðskjálftar

posted Dec 8, 2008, 4:22 PM by Kyndill Mosfellsbæ
Hópur frá Kyndli hefur tekið þátt í aðgerðum vegna Suðurlandsskjálftans undanfarna tvo daga.  Fyrstu verkefnin voru að ganga hús úr húsi í Hveragerði, Stokkseyri og í sveitunum í kring til að athuga með fólk og einnig kanna ástand húsa.  Í dag hafa verkefnin aðallega falist í almennri aðstoð og flutningi aðfanga.
Comments