Dagbók‎ > ‎

29.-30. Nóvember 2008 - Leit að rjúpnaveiðimanni

posted Dec 8, 2008, 4:28 PM by Kyndill Mosfellsbæ
Kyndilsmenn tóku þátt í leit að týndum rjúpnaveiðimanni norðan við Skáldanes. Leitað var frá laugardagskvöldi til sunnudagskvölds og tóku tveir leitarhópar þátt frá Kyndli á tvískiptum vöktum.  Alls tóku 200 björgunarsveitarmenn þátt í leitinni sem bar ekki árangur.
Comments