Dagbók‎ > ‎

3 villtir í þoku við Þverfellshorn

posted Jun 6, 2009, 5:07 PM by Guðbrandur Örn Arnarson   [ updated Jun 6, 2009, 5:58 PM ]
Eitt teymi frá Kyndli tók þátt í aðgerðum í Esjunni í kvöld en 3 erlendir ferðamenn voru villtir ofan við Þverfellshorn í mikilli þoku.  Svæðisstjórn var í farsímasambandi við fólkið og var því hægt að staðsetja þau nokkuð vel þannig að björgunarmenn voru snöggir að finna fólkið og aðstoða það niður.
Comments