Dagbók‎ > ‎

5. Ágúst 2008 - Leit í Landmannalaugum

posted Dec 8, 2008, 4:25 PM by Kyndill Mosfellsbæ
Kyndill tók þátt í leit að Hollenskum ferðamanni sem týndist við Landmannalaugar. Leitað var í þoku í átt til Hrafntinnuskerja og fannst maðurinn heill á húfi en nokkuð þrekaður eftir nótt undir berum himni.
Comments