Dagbók‎ > ‎

5. Desember 2008 - Aftur leitað á Skáldanesheiði

posted Dec 8, 2008, 4:29 PM by Kyndill Mosfellsbæ
8 leitarmenn frá Kyndli tóku þátt í leit að 70 ára rjúpnaveiðimanni sem saknað hefur verið í tæpa viku.  Leitað var um 80 ferkílómetra svæði og var leitarsvæðið afar erfitt yfirferðar. Leit bar ekki árangur og hefur leitarstjórn lýst leit hætt.  Alls tóku um 200 leitarmenn frá Landsbjörgu þátt í leitinni auk sjálfboðaliða.
Comments