Dagbók‎ > ‎

5. Maí 2008 - leit að barni

posted Dec 8, 2008, 4:20 PM by Kyndill Mosfellsbæ
Leitarhópur frá Kyndli tók þátt í leit að 6 ára gömlu barni sem talið var að væri týnt nálægt Víðistaðavatni. Barnið fannst heilt á húfi um klukkustund eftir neyðarboðun.
Comments