Dagbók‎ > ‎

7. Desember 2008 - Fastur bíll á Nesjavallavegi

posted Dec 9, 2008, 1:55 AM by Guðbrandur Örn Arnarson
Tilkynnt var um fastan bíl á Nesjavallavegi um kvöldmatarleytið og var Kyndill beðinn um að aðstoð.  Lagt var af stað á Kyndli 1 en aðstoðarbeiðnin var afturkölluð rétt áður en komið var að Hafravatni þar sem jeppamenn gátu losað viðkomandi.
Comments