Dagbók‎ > ‎

7. júlí 2008 - Fótbrot á Esjunni

posted Dec 8, 2008, 4:23 PM by Kyndill Mosfellsbæ
Fjórir Kyndilsmenn fóru í útkall í að Þverfellshorni í Esjunni á jeppa og fjórhjóli eftir að boð bárust um öklabrotna konu ofarlega í fjallinu.  Þyrla Landhelgisgæslunnar var á æfingarflugi í Hvalfirði og sótti konuna áður en hópurinn komst á fjallið.
Comments