Dagbók‎ > ‎

Aðstoð við Nesjavelli

posted Apr 12, 2009, 2:42 PM by Guðbrandur Örn Arnarson
Kyndill aðstoðaði jeppamann sem var búinn að festa bílinn sinn í snjó á slóða austan megin í Henglinum.  Vel gekk að losa bílinn og koma upp á þjóðveg.
Comments