Dagbók‎ > ‎

F3- Fólk í sjálfheldu á Þverfellshorni

posted Feb 17, 2018, 2:32 PM by Hrannar Sigurðsson   [ updated Feb 17, 2018, 2:34 PM ]
Kyndill var boðaður út vegna pars sem treysti sér ekki niður klettabeltið á þverfellshorni á Esjunni sökum hálku. Þau höfðu farið upp á Þver­fells­hornið en treystu sér ekki niður kletta­beltið aft­ur. 
1 gönguhópur fór frá Kyndli lagði af stað gangandi upp Esjunna.
Sleðahópur frá FBSR kom að fólkinu uppá topp og hjálpaði því niður Kelttabeltið
Kyndill tók svo á móti þeim rétt fyrir neðan klettanna og hjálpaði því niður restina af leiðinni.
Allt gékk vel og var parið ekki orðið kallt enda voru þau vel klædd.


Comments