Dagbók‎ > ‎

Leit á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi

posted Jul 13, 2011, 12:10 PM by Kyndill Mosfellsbæ   [ updated Jul 13, 2011, 12:42 PM ]
Björgunarsveitir Landsbjargar leitðu í dag að erlendum ferðamanni sem villtist á Fimmvörðuhálsi. Kyndill sendi fjallabjörgumnarmenn, fjórhjólahóp og leitarhund á svæðið.  Ferðamaðurinn fannst heill á húfi.   Maðurinn var slasaður á hné og rammvilltur en var í sambandi við 112 frameftir degi þar til rafhlöður tæmdust í símanum.
Comments