Dagbók‎ > ‎

Leit á Mosfellsheiði

posted Feb 14, 2009, 2:43 PM by Kyndill Mosfellsbæ
Björgunarsveitirnar Kyndill og Kjölur voru kallaðir út til að leita að þremur mönnum á fjórhjólum sem voru lentir í villum á Mosfellsheiði.  Einn mannanna hafði orðið viðskila við hina og fannst hann rétt sunnan við afleggjarann við Skálafell.  Fundust hinir tveir skömmu síðar og allir heilir á húfi.
Comments