Dagbók‎ > ‎

8. Febrúar 2008 - Aðstoð á Nesjavöllum

posted Dec 8, 2008, 1:28 PM by Kyndill Mosfellsbæ   [ updated Dec 8, 2008, 4:18 PM ]
Kyndill fékk beiðni  frá matstofu sem sér um matinn fyrir bormenn á bornum Geysi sem Jarðboranir eiga, um að koma mat til bormannana . Borinn er er staðsetur við Nesjavallarvirkjun. Um var að ræða mat og drykjarföng fyrir þá. Kyndill 1 fór ásamt 3 sleðum.  Sleðarnir fóru úr húsi og fóru nesjavallarleið enn Kyndill 1 fór Mosfellsheiðina og hittust þeir við Nesbúð. Kyndill 1 fór langleiðina að bornum enn komst ekki alla leið, þá tóku  sleðarnir við og fluttu matinn til bormannana.