Dagbók‎ > ‎

Menn í sjálfheldu í Esjunni

posted Jun 21, 2011, 11:53 AM by Guðbrandur Örn Arnarson
Fimm fjallabjörgunarmenn frá Kyndli tóku þátt í útkalli í Esjunni í dag þar sem tveir menn lentu í sjálfheldu í klettabelti milli Þverfellshorns og Gunnlaugsskarð.  Voru mennirnir hífðir upp í Þyrlu Landhelgisgæslunnar og voru þeir orðnir nokkuð kaldir og hraktir enda blíðviðrið mest við sjávarmál en talsvert minna til fjalla.
Comments