Dagbók‎ > ‎

Ófærð á Hellisheiði

posted Mar 13, 2009, 4:11 PM by Guðbrandur Örn Arnarson   [ updated Mar 13, 2009, 6:34 PM ]
Kyndill 1 er á leið á Hellisheiði að aðstoða vegfarendur í vandræðum.  Mikil ófærð er á heiðinni og ekki ráðlegt að leggja í ferð á meðan óveðrið gengur yfir.

Uppfært: Alls var um 30 bílum hjálpað við að komast í bæinn og þurfti að skilja nokkra bíla eftir og voru farþegar þeirra ferjaðir til Reykjavíkur.
Comments