Dagbók‎ > ‎

Sauðkind í svaðilför

posted Jan 11, 2009, 11:53 AM by Guðbrandur Örn Arnarson   [ updated Jan 11, 2009, 4:33 PM ]
Kyndill fékk í dag beiði um að aðstoða bændur við að bjarga kind sem var komin í sjálfheldu í klettum í Úlfarsfelli.  Kindin er búin að vera um nokkurt skeið uppi í klettunum og er greinilega orðin heimavön því ekki tókst að ná henni niður í þetta skiptið.
Comments