Dagbók‎ > ‎

Útkall á Langjökli

posted Jan 31, 2010, 1:54 PM by Bent Helgason
Sveitin var kölluð út kl. 13:26 vegna fólks sem féll í sprungu á Langjökull. Sveitnn sendi 4 sleða og
Nila sjúkravagni.  Björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar fóru á staðinn. Útkallið var afturkallað um klukkan hálf sjö.
Comments