Dagbók‎ > ‎

Útkall F2 gulur, týnd kona á höfuðborgarsvæðinu

posted Mar 3, 2013, 7:47 AM by Kyndill Mosfellsbæ   [ updated Mar 3, 2013, 7:59 AM by Gudbrandur Örn Arnarson ]
Í nótt kl. 01.05 var boðað til leitar að konu á höfuðborgarsvæðinu.  Hópur frá Kyndli fór á fjórhljólum til að taka þátt í hraðleitinni. Konan fannst um klukkustund eftir boðun heil á húfi.