Dagbók‎ > ‎

Útkall við Meðalfellsvatn

posted May 29, 2012, 6:02 AM by Íris Eva Einarsdóttir
Björgunarsveitin Kyndill Mosfellbæ tók þátt í leitinni við Meðalfellsvatn síðdegis í gær. Leitað var að lettneskri konu sem saknað hefði
verið um tíma.
7 manna hópur fór frá Kyndli og voru fjórhjól og leitarhundur með í för. Rúmlega 100 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni m.a. göngumenn, fólk á fjórhjólum, kafarar, hundateymi og leitað var í vatninu á bátum og úr lofti á fisflugvél.

 
 
- Meðalfellsvatn
 
 
 
Comments