Hópar

Góð björgunarsveit byggir tilvist sína á því að til staðar séu úrvals félagsmenn sem búa að sérhæfingu og reynslu í margvíslegum þáttum björgunarstarfsins.  Í Kyndli eru starfandi 6 hópar sem hver um sig starfar af miklum metnaði.