Hópar‎ > ‎

Fjallahópur

Fjallahópur Kyndils sérhæfir sig í fjallabjörgunum og tæknilegri línuvinnu.  Meðlimir klúbbsins æfa fjallabjörgun reglulega og almenna fjallamennsku.

Fjallahópur fær mikla æfingu í Esjunni þar sem talsvert er af útköllum á hverju ári oft við erfiðar aðstæður.


Comments