Kyndlar

Kyndlar eru bakhjarlar björgunarsveitarinnar Kyndils.  Það er félaginu mikils virði að halda góðu sambandi við bakhjarlana sína og eru allir gamlir félagar og aðrir velunnarar boðnir í árlegt áramótakaffi félagsins.

Nú standa yfir miklar framkvæmdir í bækistöð okkar að Völuteig og er húsið bæði að fá verðskuldaða andlitslyftingu auk þess sem unnið er að undirbúningi á uppsetningu á klifurvegg í húsinu. 

Þeir sem eru á Facebook eru hvattir til að skrá sig í Facebook hópinn Kyndlar