Aðalsíða

Fréttir

 • Aðalfundur Kyndils 2015 Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Kyndils Mosfellsbæ verður haldinn þann 19.09.2015 klukkan 16:00 í húsnæði Kyndils að Völuteigi 23 270 Mosfellsbæ. Að loknum aðalfundi verður boðið upp á léttar veitingar ...
  Posted Aug 23, 2015, 11:48 AM by Einar Lárusson
 • Opnunartímar flugeldasölunnar Völuteigur 2328.12.2014 - 10:00 til 22:0029.12.2014 - 10:00 til 22:0030.12.2014 - 10:00 til 22:0031.12.2014 - 10 ...
  Posted Dec 28, 2014, 12:43 AM by Einar Lárusson
 • Þrjú útköll á fjórum dögum Það gerist oft að útköllin og aðgerðirnar koma í gusum. Sú hefur verið raunin undanfarna daga þar sem að Kyndill hefur verið boðaður þrisvar sinnum út á fjórum dögum.En ...
  Posted Nov 18, 2014, 1:57 AM by Einar Lárusson
 • Sérhæfðir leitarmenn bætast í hópinn hjá Kyndli Í lok október fóru þrír félagar í Kyndli á fagnámskeið í leitartækni en um er að ræða 40 tíma námskeið sem er ætlar björgunarsveitarfólki sem hefur lokið grunnnámi í leitartækni ...
  Posted Nov 11, 2014, 12:29 AM by Einar Lárusson
Showing posts 1 - 4 of 80. View more »
           

Fleiri fréttir
 
 
 

Dagbók - nýjustu útköll

 • F3- Fólk í sjálfheldu á Þverfellshorni Kyndill var boðaður út vegna pars sem treysti sér ekki niður klettabeltið á þverfellshorni á Esjunni sökum hálku. Þau höfðu farið upp á Þver­fells­hornið en treystu sér ekki ...
  Posted Feb 17, 2018, 2:34 PM by Hrannar Sigurðsson
 • F3- Tveir fastir bílar á Mosfellsheiði Kyndill var kallaður út kl 01:39 aðfara nótt þriðjudag. 23.janúar.Tveir bílar höfðu ætlað að fara línuveginn frá Helgufossi að bjarga bíl félaga síns en svo skall á ...
  Posted Jan 23, 2018, 10:24 AM by Hrannar Sigurðsson
 • F3 - Fastir Bílar á Mosfellsheiði Einn hópur frá Kyndli ásamt flestum Björgunarsveitum á Höfuborgarsvæðinu fengu óveðursverkefni á Mosfellsheiði í gær rétt eftir kl 15:0030 fastir bílar og tvær 50 manna rútur voru strand ...
  Posted Jan 23, 2018, 10:27 AM by Hrannar Sigurðsson
 • F3 - Vegagerðin Mosfellsheiði Lokun Lokun við Gljúfrastein frá 15:00-21:00Kyndill stóð vaktina við hliðiðAfskapa veður og fjöldi bíla fastir á heiðinni ástam tveim 50 manna rútum.
  Posted Jan 18, 2018, 2:39 AM by Hrannar Sigurðsson
 • Útkall F3-Gulur Tveir hópar frá Kyndli tóku um helgina þátt í leit að ungum manni sem týndist við Saltvík á Kjalarnesi.  Alls voru rúmlega 100 björgunarsveitarmenn að störfum ásamt lögreglu og landhelgisgæslu ...
  Posted Jan 12, 2014, 10:49 AM by Kyndill Mosfellsbæ
 • Útkall F2-Rauður-Neyðarstig: Ferðamaður féll ofan í sprungu á Þingvöllum Mánudaginn 6. janúar var Kyndill boðaður út vegna ferðamanns sem hafði fallið ofan í sprungu nærri Öxarárfossi á Þingvöllum. Maðruinn hafði verið á göngu á svæðinu og stigið í gegnum ...
  Posted Jan 7, 2014, 5:24 AM by Einar Lárusson
Showing posts 1 - 6 of 58. View more »
 
 
 
 

 
 
 
 
 
 
 

Á döfinni