Aðalsíða

Fréttir

 • Aðalfundur Kyndils 2015 Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Kyndils Mosfellsbæ verður haldinn þann 19.09.2015 klukkan 16:00 í húsnæði Kyndils að Völuteigi 23 270 Mosfellsbæ. Að loknum aðalfundi verður boðið upp á léttar veitingar ...
  Posted Aug 23, 2015, 11:48 AM by Einar Lárusson
 • Opnunartímar flugeldasölunnar Völuteigur 2328.12.2014 - 10:00 til 22:0029.12.2014 - 10:00 til 22:0030.12.2014 - 10:00 til 22:0031.12.2014 - 10 ...
  Posted Dec 28, 2014, 12:43 AM by Einar Lárusson
 • Þrjú útköll á fjórum dögum Það gerist oft að útköllin og aðgerðirnar koma í gusum. Sú hefur verið raunin undanfarna daga þar sem að Kyndill hefur verið boðaður þrisvar sinnum út á fjórum dögum.En ...
  Posted Nov 18, 2014, 1:57 AM by Einar Lárusson
 • Sérhæfðir leitarmenn bætast í hópinn hjá Kyndli Í lok október fóru þrír félagar í Kyndli á fagnámskeið í leitartækni en um er að ræða 40 tíma námskeið sem er ætlar björgunarsveitarfólki sem hefur lokið grunnnámi í leitartækni ...
  Posted Nov 11, 2014, 12:29 AM by Einar Lárusson
Showing posts 1 - 4 of 80. View more »
           

Fleiri fréttir
 
 
 

Dagbók - nýjustu útköll

 • Útkall F3-Gulur Tveir hópar frá Kyndli tóku um helgina þátt í leit að ungum manni sem týndist við Saltvík á Kjalarnesi.  Alls voru rúmlega 100 björgunarsveitarmenn að störfum ásamt lögreglu og landhelgisgæslu ...
  Posted Jan 12, 2014, 10:49 AM by Kyndill Mosfellsbæ
 • Útkall F2-Rauður-Neyðarstig: Ferðamaður féll ofan í sprungu á Þingvöllum Mánudaginn 6. janúar var Kyndill boðaður út vegna ferðamanns sem hafði fallið ofan í sprungu nærri Öxarárfossi á Þingvöllum. Maðruinn hafði verið á göngu á svæðinu og stigið í gegnum ...
  Posted Jan 7, 2014, 5:24 AM by Einar Lárusson
 • Ófærðarútkall á Mosfellsheiði á aðfangadagskvöld Kyndill ásamt flestum öðrum björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu fékk ærin verkefni á Mosfellsheiðinni og Nesjavallaleið vegna ófærðar. Alls var rúmlega 60 manns komið byggða og tóku um 50 björgunarsveitarmenn í 18 ...
  Posted Dec 25, 2013, 3:16 AM by Kyndill Mosfellsbæ
 • Leit á Fjallabaki Kyndill hefur tekið þátt í leitinni að Nathan Foley-Mendelssohn 34 ára bandaríkjamanni sem talið er að hafi týnst í nágrenni við Landmannalaugar. Nathan hugðist ganga Laugaveginn og lagði af ...
  Posted Oct 6, 2013, 11:34 AM by Gudbrandur Örn Arnarson
 • Námskeið í fjallabjörgun Þrír félagar úr Kyndli tóku þátt í fjallabjörgunarnámskeiði helgina 19-21 apríl síðastliðinn.Á námskeiðinu kynnast nemendur grunnatriðum fjallabjörgunar. Farið er yfir ýmis atriði er tengjast fjallabjörgun eins og ferðast ...
  Posted Apr 29, 2013, 6:40 AM by Einar Lárusson
 • Tækjamóti Landsbjargar að Fjallabaki lokið Helgina 15-17 mars var haldið tækjamót Landsbjargar inni á Fjallabaki. Kyndill sendi 2 jeppa, 2 fjórhjól, 1 buggy bíl og 5 sleða. Í heildina voru á svæðinu um 35 ...
  Posted Mar 18, 2013, 5:26 AM by Guðbrandur Örn Arnarson
Showing posts 1 - 6 of 54. View more »
 
 
 
 

 
 
 
 
 
 
 

Á döfinni